Klappir Grænar Lausnir hf: Endanleg dagskrá og tillögur til aðalfundar félagsins árið 2021

Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. hefur boðað til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður með rafrænum hætti, þriðjudaginn 13. apríl 2021 kl. 16:00.

Ekki hafa verið gerðar breytingar frá áður birtri dagskrá og tillögum sem lagðar verða fyrir fundinn.

Öll gögn vegna aðalfundarins hafa verið gerð aðgengileg á heimasíðu félagsins www.klappir.com 


Nánari upplýsingar um framangreint má finna í meðfylgjandi viðhengi.